fbpx
Föstudagur 23.maí 2025
Eyjan

Léleg þátttaka í prófkjörum

Egill Helgason
Sunnudaginn 31. janúar 2010 09:51

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það sem vekur helst athygli varðandi prófkjör Samfylkingarinnar í Reykjavík er hversu þátttakan er léleg. Aðeins 2856 greiða atkvæði eða 34 prósent þeirra sem voru á kjörskrá.

Sjálfstæðisflokkurinn er með mun stærri kjörskrá frá fornu fari, en þátttakan í prófkjörinu þar um síðustu helgi var líka slöpp – eða 39 prósent.

Bendir ekki til þess að kjósendur séu brennandi í andanum yfir þessum tveimur hrunflokkum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 4 dögum

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Forsætisráðherra: „Ekki á dagskrá“ að fara að vilja meirihluta þjóðarinnar

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Forsætisráðherra: „Ekki á dagskrá“ að fara að vilja meirihluta þjóðarinnar
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Hljóðupptökur af Joe Biden „skekja Bandaríkin“

Hljóðupptökur af Joe Biden „skekja Bandaríkin“