fbpx
Föstudagur 23.maí 2025
Eyjan

Lítill drengur og mikill keisari

Egill Helgason
Föstudaginn 29. janúar 2010 12:19

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

skann0001

Bjarni Harðarson vinur minn er kominn til Eþíópíu og bloggar frá Addis Ababa.

Það minnti mig á ljósmynd sem ég hef í fórum mínum. Hún er af frænda mínum, Ólafi Haraldssyni, en þegar hann var lítill drengur bjó hann  ásamt foreldrum sínum í Eþíópíu.

Þau voru kristniboðar eins og margir í minni fjölskyldu.

Ólafur er á myndinni ásamt einhverjum frægasta manni í sögu Eþíópíu, manni sem allur heimurinn þekkti á sinni tíð,  sjálfum keisaranum, Ras Tafari Makonnen, ljóninu af Júda, Negus Negusti – betur þekktum sem Haile Selassie. Myndin er tekin í kringum 1965.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 4 dögum

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Forsætisráðherra: „Ekki á dagskrá“ að fara að vilja meirihluta þjóðarinnar

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Forsætisráðherra: „Ekki á dagskrá“ að fara að vilja meirihluta þjóðarinnar
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Hljóðupptökur af Joe Biden „skekja Bandaríkin“

Hljóðupptökur af Joe Biden „skekja Bandaríkin“