fbpx
Þriðjudagur 19.ágúst 2025
Eyjan

Salinger lýtur í gras

Egill Helgason
Fimmtudaginn 28. janúar 2010 21:52

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

J. D. Salinger er fallinn frá. Dularfulli rithöfundurinn sem birti ekkert í marga áratugi, og skilur eftir sig heldur litið efni. En varð samt einn frægasti höfundur aldarinnar. Hann hafði sinn eigin stíl sem margir reyndu að herma eftir.

Hann var 91 árs. Síðast birtist verk eftir hann 1965, smásaga í The New Yorker.

Flestir hafa lesið Catcher in the Rye. Bjargvættinn í grasinu.

En það má líka lesa frábærar smásögur eins og For Esmé with love and squalor og A perfect day for bananafish.

9c1aa64a

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Thomas Möller skrifar: Meiri bjartsýni – minni svartsýni

Thomas Möller skrifar: Meiri bjartsýni – minni svartsýni
EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Málþæfður minnihluti þarf að átta sig

Málþæfður minnihluti þarf að átta sig
Eyjan
Fyrir 1 viku

Jón hlakkar til að fá tækifæri til að hitta Long – „Hann þykir samt almennt hress“

Jón hlakkar til að fá tækifæri til að hitta Long – „Hann þykir samt almennt hress“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Inga nýtur sín á Tenerife en er samt í vinnunni – „Ég er ekki ein löggjafinn“

Inga nýtur sín á Tenerife en er samt í vinnunni – „Ég er ekki ein löggjafinn“
Eyjan
Fyrir 2 vikum

ESB-aðild: Eldstormur geisar – viljum við standa úti eða fara í skjól?

ESB-aðild: Eldstormur geisar – viljum við standa úti eða fara í skjól?
Eyjan
Fyrir 2 vikum

Guðrún krefst þess að Kristrún segi eitthvað – „Við þurfum að tala skýrt“

Guðrún krefst þess að Kristrún segi eitthvað – „Við þurfum að tala skýrt“