fbpx
Þriðjudagur 19.ágúst 2025
Eyjan

Hæðum Viðskiptaráð

Egill Helgason
Miðvikudaginn 27. janúar 2010 13:18

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eitt stórkostlegasta atriði heimildarmyndarinnar Maybe I Should Have er þegar bandaríski lögfræðingurinn og fjármálaeftirlitsmaðurinn William K. Black segir að það eigi að hæða Viðskiptaráð hvar sem til þess sést.

Black er ótrúlega skýr og greinargóður maður sem varð þekktur þegar hann rannsakaði málefni fallinna sparisjóða í Bandaríkjunum á níunda áratugnum, svokallað Savings & Loans Crises. Hann var gestur í Silfrinu síðastliðinn vetur.

En Viðskiptaráð er enn við sama heygarðshornið og á árunum þegar það svo gott sem setti lög á Íslandi; eða fullyrti ekki ráðið sjálft að Alþingi hafi farið eftir níutíu prósentum af tillögum ráðsins á árunum 2003 til 2006?

Hérna, á vef Láru Hönnu, má sjá Silfursviðtalið við William K. Black.

0

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Thomas Möller skrifar: Meiri bjartsýni – minni svartsýni

Thomas Möller skrifar: Meiri bjartsýni – minni svartsýni
EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Málþæfður minnihluti þarf að átta sig

Málþæfður minnihluti þarf að átta sig
Eyjan
Fyrir 1 viku

Jón hlakkar til að fá tækifæri til að hitta Long – „Hann þykir samt almennt hress“

Jón hlakkar til að fá tækifæri til að hitta Long – „Hann þykir samt almennt hress“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Inga nýtur sín á Tenerife en er samt í vinnunni – „Ég er ekki ein löggjafinn“

Inga nýtur sín á Tenerife en er samt í vinnunni – „Ég er ekki ein löggjafinn“
Eyjan
Fyrir 2 vikum

ESB-aðild: Eldstormur geisar – viljum við standa úti eða fara í skjól?

ESB-aðild: Eldstormur geisar – viljum við standa úti eða fara í skjól?
Eyjan
Fyrir 2 vikum

Guðrún krefst þess að Kristrún segi eitthvað – „Við þurfum að tala skýrt“

Guðrún krefst þess að Kristrún segi eitthvað – „Við þurfum að tala skýrt“