Sveinn Óskar Sigurðsson var í viðtali um nauðungarsölur í síðasta Silfri. Hann hefur tekið saman mikla skýrslu um efnið þar sem hann sýnir hversu réttlitlir skuldarar eru í núverandi kerfi. Þetta er stórt og mikilvægt mál sem þarf að taka á. Skýrsla Sveins er hér í heilu lagi í pdf skjali.