fbpx
Þriðjudagur 19.ágúst 2025
Eyjan

Eva Joly: Svíar sýna Íslendingum hroka

Egill Helgason
Laugardaginn 23. janúar 2010 17:16

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eva Joly segir að sænsk yfirvöld hafi brugðist Íslendingum og sýni þeim hroka. Þetta kemur fram á fréttavefnum E24.se. Hún segir að það sé skömm hvernig Norðurlönd taki sér stöðu bak við stórveldapólitík Breta og Alþjóða gjaldeyrissjóðinn.

En pressan sem Ísland fær á Norðurlöndunum er misjöfn. Í leiðara í Verdens gang, víðlesnasta dagblaði Noregs, segir að Ísland þurfi að greiða mun lægri upphæð vegna Icesave en talað er um í fjölmiðlum og að norska ríkisstjórnin eigi að sjá til þess að Íslendingar borgi Icesave skuldina.

Leiðara VG má sjá hér.

Leiðari VG

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Thomas Möller skrifar: Meiri bjartsýni – minni svartsýni

Thomas Möller skrifar: Meiri bjartsýni – minni svartsýni
EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Málþæfður minnihluti þarf að átta sig

Málþæfður minnihluti þarf að átta sig
Eyjan
Fyrir 1 viku

Jón hlakkar til að fá tækifæri til að hitta Long – „Hann þykir samt almennt hress“

Jón hlakkar til að fá tækifæri til að hitta Long – „Hann þykir samt almennt hress“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Inga nýtur sín á Tenerife en er samt í vinnunni – „Ég er ekki ein löggjafinn“

Inga nýtur sín á Tenerife en er samt í vinnunni – „Ég er ekki ein löggjafinn“
Eyjan
Fyrir 2 vikum

ESB-aðild: Eldstormur geisar – viljum við standa úti eða fara í skjól?

ESB-aðild: Eldstormur geisar – viljum við standa úti eða fara í skjól?
Eyjan
Fyrir 2 vikum

Guðrún krefst þess að Kristrún segi eitthvað – „Við þurfum að tala skýrt“

Guðrún krefst þess að Kristrún segi eitthvað – „Við þurfum að tala skýrt“