Sjálfstæðismenn kjósa fólk á lista fyrir borgarstjórnarkosningarnar. Þetta er ágætur listi.
En samt er nýjabrumið alveg mátulegt. Mér telst til að hin þrjú efstu, Hanna Birna, Júlíus Vífill og Kjartan Magnússon hafi setið samanlagt meira en þrjátíu ár í borgarstjórn.
Þau verða allavega að teljast reynslumikið fólk á þessu sviði.