fbpx
Mánudagur 26.maí 2025
Eyjan

Snögg viðbrögð

Egill Helgason
Mánudaginn 18. janúar 2010 13:02

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Um daginn birti ég hlekk á síðu þar sem mátti sjá íslenska útrásarvíkinga við skemmtanahald í Marrakesh, á veðreiðunum í Ascot og í New York.

Þarna mátti meðal annars sjá Lárus Welding, Þórdísi Sigurðardóttur, Pálma Haraldsson, Þorstein Jónsson og Jón Sigurðsson í góðum fílíng.

En það var eins og við manninn mælt, síðunni var snarlega lokað – eins og Andrés Jónsson bendir á.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

EyjanFastir pennar
Fyrir 12 klukkutímum
Snögg viðbrögð

Pennar

Mest lesið

Nýlegt