Um daginn birti ég hlekk á síðu þar sem mátti sjá íslenska útrásarvíkinga við skemmtanahald í Marrakesh, á veðreiðunum í Ascot og í New York.
Þarna mátti meðal annars sjá Lárus Welding, Þórdísi Sigurðardóttur, Pálma Haraldsson, Þorstein Jónsson og Jón Sigurðsson í góðum fílíng.
En það var eins og við manninn mælt, síðunni var snarlega lokað – eins og Andrés Jónsson bendir á.