Stjórnmálaátök geta tekið á sig undarlegar myndir. Og það er svo einkennilegt með ákvarðanir, það er oft mjög erfitt að greina hvaða afleiðingar þær hafa fyrr en búið er að taka þær.
Ekki sá klíkan sem nú stjórnar Morgunblaðinu fyrir að Ólafur Ragnar kæmi út úr Icesave málinu sem hetja – á nýju ári, 2010.
En það svíður greinilega. Skrif blaðsins eru full af beiskju og galli.
Því fáa þola þeir verr en Ólaf Ragnar.
En fyrir Ólaf hlýtur þetta að vera eins og góður bónus.