fbpx
Föstudagur 22.ágúst 2025
Eyjan

Lögmenn og hvítflibbaglæpir

Egill Helgason
Fimmtudaginn 17. desember 2009 08:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nú er það svo að fólk á almennt að þurfa að fara eftir lögunum. Hvort sem það brýtur af sér í umferðinni, stelur, svíkur undan skatti eða beitir ofbeldi. Um þetta er rík sátt í samfélaginu. Sem betur fer, annars ríkti glundroði.

En þegar rannsaka á svokölluð hvítflibbabrot upphefst ógurlegt væl.

Þá er talað um að réttarkerfið sjálft sé í hættu, nornaveiðar og grimmd. Ástæðan er aðallega sú að þá er reynt að koma lögum yfir manntegund sem er ekki venja að sæti refsingu eða fari í fangelsi.

Góðborgara. Menn sem hafa gengið í sömu skóla og lögmennirnir sem verja þá. Eru í sömu stjórnmálaflokkum og þeir. Menn sem eiga peninga og búa í fínum hverfum.

Þess vegna rennur lögmönnunum til rifja ómennskan – þeir geta nefnilega séð sjálfa sig í sakborningunum. Um það er ekki að ræða þegar eiga í hlut venjulegir krimmar.

Þetta gæti jafnvel náð til dómaranna sjálfra. Þeir voru líka í sömu skólum – og jafnvel í sömu stjórnmálaflokkum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 6 dögum

Orðið á götunni: Gamalkunnur söngur bankanna ómar – þarf kannski bara að breyta leikreglunum?

Orðið á götunni: Gamalkunnur söngur bankanna ómar – þarf kannski bara að breyta leikreglunum?
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Segir að ESB-aðild sé engin ógn við sjávarútveginn

Segir að ESB-aðild sé engin ógn við sjávarútveginn
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Björn Jón skrifar: Vestrænt sjálfshatur

Björn Jón skrifar: Vestrænt sjálfshatur
Eyjan
Fyrir 1 viku

Jón hlakkar til að fá tækifæri til að hitta Long – „Hann þykir samt almennt hress“

Jón hlakkar til að fá tækifæri til að hitta Long – „Hann þykir samt almennt hress“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Tvær konur berjast um fjöregg Framsóknar – styttist í flokksþing

Orðið á götunni: Tvær konur berjast um fjöregg Framsóknar – styttist í flokksþing
Eyjan
Fyrir 1 viku

ESB-aðild: Rangfærslur og blekkingar fyrrum þingmanns – við hvað eru menn hræddir?

ESB-aðild: Rangfærslur og blekkingar fyrrum þingmanns – við hvað eru menn hræddir?