Andri Geir Arinbjarnarson segir merkilega sögu af Banque Invik, mistökum sem voru gerð hér fyrir og eftir hrun og Svíum sem græddu heil ósköp.
Hann endar greinina með eftirfarandi spurningum:
- Hvers vegna var Banque Invik ekki settur í opið söluferli?
- Þekkti skilanefnd til persónulegra tengsla Anders Fallman og David Marcus?
- Hvers vegna samþykkti skilanefnd Glitnis söluferli fyrri eigenda og tímasetningu?
- Hverra hagsmuna var skilanefnd að gæta hér?
- Er kröfuhöfum Glitnis ljós að skilanefnd Glitnis hefur líklega tapað um 4-6 ma ISK á þessari sölu?
- Voru aðrar eignir Moderna Finance seldar á þennan hátt?
- Hver hefur eftirlit með störfum skilanefnda?