fbpx
Föstudagur 22.ágúst 2025
Eyjan

Andri Geir: Sagan um bankann sem gleymdist

Egill Helgason
Fimmtudaginn 17. desember 2009 10:24

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Andri Geir Arinbjarnarson segir merkilega sögu af Banque Invik, mistökum sem voru gerð hér fyrir og eftir hrun og Svíum sem græddu heil ósköp.

Hann endar greinina með eftirfarandi spurningum:

  • Hvers vegna var Banque Invik ekki settur í opið söluferli?
  • Þekkti skilanefnd til persónulegra tengsla Anders Fallman og David Marcus?
  • Hvers vegna samþykkti skilanefnd Glitnis söluferli fyrri eigenda og tímasetningu?
  • Hverra hagsmuna var skilanefnd að gæta hér?
  • Er kröfuhöfum Glitnis ljós að skilanefnd Glitnis hefur líklega tapað um 4-6 ma ISK á þessari sölu?
  • Voru aðrar eignir Moderna Finance seldar á þennan hátt?
  • Hver hefur eftirlit með störfum skilanefnda?
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 6 dögum

Orðið á götunni: Gamalkunnur söngur bankanna ómar – þarf kannski bara að breyta leikreglunum?

Orðið á götunni: Gamalkunnur söngur bankanna ómar – þarf kannski bara að breyta leikreglunum?
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Segir að ESB-aðild sé engin ógn við sjávarútveginn

Segir að ESB-aðild sé engin ógn við sjávarútveginn
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Björn Jón skrifar: Vestrænt sjálfshatur

Björn Jón skrifar: Vestrænt sjálfshatur
Eyjan
Fyrir 1 viku

Jón hlakkar til að fá tækifæri til að hitta Long – „Hann þykir samt almennt hress“

Jón hlakkar til að fá tækifæri til að hitta Long – „Hann þykir samt almennt hress“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Tvær konur berjast um fjöregg Framsóknar – styttist í flokksþing

Orðið á götunni: Tvær konur berjast um fjöregg Framsóknar – styttist í flokksþing
Eyjan
Fyrir 1 viku

ESB-aðild: Rangfærslur og blekkingar fyrrum þingmanns – við hvað eru menn hræddir?

ESB-aðild: Rangfærslur og blekkingar fyrrum þingmanns – við hvað eru menn hræddir?