Aðstoðarmaður forsætisráðherra tjáir sig gjarnan á Facebook. Í kvöld stendur hann þar í umræðum um ívilnanir sem fyrirtæki í eigu Icesave-víkingsins Björgólfs Thors Björgólfssonar fær frá ríkisstjórninni til að setja upp gagnaver á Keflavíkurflugvelli:
Hrannar spyr í þessum umræðum:
„Er ekki sama hvaðan gott kemur?“