Stundum verða menn alveg rökþrota. Eru komnir alveg út í horn.
Þá má reyna að búa til nýjan veruleika.
Svona til að prófa hvort hann virkar. Ef það er svo endurtekið nógu oft má fara að vitna í þetta – líkt og það sé veruleikinn sjálfur.
Til dæmis kenningu eins og að Össur Skarphéðinsson, Ögmundur Jónasson og Álfheiður Ingadóttir hafi stjórnað búsáhaldabyltingunni.