fbpx
Föstudagur 22.ágúst 2025
Eyjan

Flanagan og erfiðu spurningarnar

Egill Helgason
Mánudaginn 14. desember 2009 16:25

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Maður spyr sig.

Fékk Mark Flanagan, útsendari Alþjóða gjaldeyrissjóðsins, einhverjar erfiðar spurningar á blaðamannafundi í dag?

Ég bauð honum að koma í Silfur Egils en hann þáði það ekki.

Tilgangurinn var meðal annars sá að spyrja hann út í álitsgerð hópsins sem fór á fund hans í þarsíðustu viku. Sá hópur var vel undirbúinn og spurði erfiðra spurninga. Til dæmis um tekjuafganginn, hvernig yrði hægt að skila nægum afgangi af viðskiptum Íslands til að borga hinar miklu erlendu skuldir. Og hvað með skatttekjur ríkisins – hvernig eiga þær að ná þeim hæðum sem AGS gerir ráð fyrir?

Í áltsgerð hópsins segir að Flanagan hafi kveðið svo að orði að Ísland verði framleiðsluhagkerfi – og að hann sjálfur myndi flytja úr landi ef hann byggi hérna.

Flanagan kaus að halda blaðamannafund í öruggu umhverfi upp í Seðlabanka – af þessu myndskeiði að dæma hefur hann ekki verið spurður erfiðu spurninganna.

Hann lítur frekar út eins og sölumaður – er ekki talað um snákaolíusölumenn í Bandaríkjunum?

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 6 dögum

Orðið á götunni: Gamalkunnur söngur bankanna ómar – þarf kannski bara að breyta leikreglunum?

Orðið á götunni: Gamalkunnur söngur bankanna ómar – þarf kannski bara að breyta leikreglunum?
Eyjan
Fyrir 1 viku

Segir að ESB-aðild sé engin ógn við sjávarútveginn

Segir að ESB-aðild sé engin ógn við sjávarútveginn
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Björn Jón skrifar: Vestrænt sjálfshatur

Björn Jón skrifar: Vestrænt sjálfshatur
Eyjan
Fyrir 1 viku

Jón hlakkar til að fá tækifæri til að hitta Long – „Hann þykir samt almennt hress“

Jón hlakkar til að fá tækifæri til að hitta Long – „Hann þykir samt almennt hress“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Tvær konur berjast um fjöregg Framsóknar – styttist í flokksþing

Orðið á götunni: Tvær konur berjast um fjöregg Framsóknar – styttist í flokksþing
Eyjan
Fyrir 1 viku

ESB-aðild: Rangfærslur og blekkingar fyrrum þingmanns – við hvað eru menn hræddir?

ESB-aðild: Rangfærslur og blekkingar fyrrum þingmanns – við hvað eru menn hræddir?