Lára Hanna er með samantekt vegna rannsóknar Serious Fraud Office á meintu glæpsamlegu athæfi Kaupþings í Bretlandi.
Í Silfrinu í dag er sýnt úr viðtali við Tony Shearer, sem var forstjóri Singer & Friedlander, bankans sem kaupþingsmenn keyptu í Bretlandi. Í viðtalinu gagnrýnir Shearer bók Ármanns Þorvaldssonar, Frosen Assets, harðlega.
Meðal annarra gesta í þættinum verður Vigdís Finnbogadóttir, fyrrverandi forseti Íslands.