fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
Eyjan

Martha og Ravel

Egill Helgason
Sunnudaginn 13. desember 2009 23:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Martha Argerich, píanósnillingurinn frá Argentínu, var að spila þetta verk á tónleikum til heiðurs nóbelsverðlaunahöfum. Þeir voru sýndir áðan í norska sjónvarpinu.

Píanókonsert í G-dúr eftir Maurice Ravel, annar kafli, adagio. Dásamlega fallegt, ekki síst hvernig slagharpan, flautan og enska hornið spila saman.

Þessi myndbútur er frá 1990, Martha er nú komin undir sjötugt, en þarna spilar hún með Orchestre National de France.

[youtube=http://www.youtube.com/watch?v=OsoSvHdcCv0]

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 4 dögum

Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Prís: Mikilvægt að styðja við verðsamkeppni – hefur áhrif á allan markaðinn

Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Prís: Mikilvægt að styðja við verðsamkeppni – hefur áhrif á allan markaðinn
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Sólveigu Önnu brugðið eftir viðtal við Heiðu borgarstjóra – „Einstaklingar sem að sækjast eftir miklum völdum verða að geta axlað mikla ábyrgð“

Sólveigu Önnu brugðið eftir viðtal við Heiðu borgarstjóra – „Einstaklingar sem að sækjast eftir miklum völdum verða að geta axlað mikla ábyrgð“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Ari Kr. Sæmundsen skrifar: Fjármálalesblinda

Ari Kr. Sæmundsen skrifar: Fjármálalesblinda
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Hin raunverulega ástæða fyrir málþófinu um veiðigjöldin

Orðið á götunni: Hin raunverulega ástæða fyrir málþófinu um veiðigjöldin