Tony Blair var stjórnmálamaður sem setti ný viðmið í lygum og skinhelgi.
Hann er heldur ekki að fara sérlega dult með það.
Núorðið viðurkennir hann að Saddam Hussein hafi ekki átt nein gereyðingarvopn.
Þá segir hann bent út, í viðtali við BBC, að breska stjórnin hefði þurft að beita öðrum rökum til að réttlæta innrásina í Írak.
Semsé: Öðrum lygum.