fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
Eyjan

Þegar ein mynd segir meira en þúsund orð

Egill Helgason
Föstudaginn 11. desember 2009 00:57

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lesandi sendi eftirfarandi línur – og mynd:

— — —

Sæll Egill,

Í tilefni af færslu þinni um mjólkureinokun og Þórólf Gíslason þá sendi ég þér mynd sem er tekin í mars 2005 af nýrri stjórn VÍS á aðalfundi þess.

Myndin skýrir t.d. af hverju Gift fjárfesti í Kaupþingi og lofaði að selja ekki ef bréfin lækkuðu o.s.frv.

vis_stjorn_2005

Ný stjórn VÍS ásamt forstjóra. Aftari röð frá vinstri:  Finnur Ingólfsson, Ingólfur Ásgrímsson, Jón Eðvald Friðriksson, Erlendur Hjaltason, Heiðar Már Sigurðsson. Fremri röð frá vinstri: Óskar H. Gunnarsson, Þórólfur Gíslason, Lýður Guðmundsson.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 4 dögum

Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Prís: Mikilvægt að styðja við verðsamkeppni – hefur áhrif á allan markaðinn

Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Prís: Mikilvægt að styðja við verðsamkeppni – hefur áhrif á allan markaðinn
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Sólveigu Önnu brugðið eftir viðtal við Heiðu borgarstjóra – „Einstaklingar sem að sækjast eftir miklum völdum verða að geta axlað mikla ábyrgð“

Sólveigu Önnu brugðið eftir viðtal við Heiðu borgarstjóra – „Einstaklingar sem að sækjast eftir miklum völdum verða að geta axlað mikla ábyrgð“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Ari Kr. Sæmundsen skrifar: Fjármálalesblinda

Ari Kr. Sæmundsen skrifar: Fjármálalesblinda
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Hin raunverulega ástæða fyrir málþófinu um veiðigjöldin

Orðið á götunni: Hin raunverulega ástæða fyrir málþófinu um veiðigjöldin