Morgunblaðið er með frétt í morgun um að félag í eigu Helgu Sverrisdóttur, eiginkonu Bjarna Ármannssonar, hafi leigt Baugi einbýlishús í Lundúnum frá 2006 til 2009 – á tímanum meðan Bjarni var bankastjóri í Glitni og eftir að hann lét af störfum.
Þess má geta að þessi frétt birtist hér á Eyjunni fyrir margt löngu, nánar tiltekið 6. janúar á þessu ári.