Guðrún Erlendsdóttr og Pétur Kr. Hafstein vilja ekki veita álit á Icesave.
Það er skiljanlegt. Hví ættu þau að hætta sér út í þessa ormagryfju?
Hvorugt þeirra hefur sérfræðiþekkingu á þessu sviði – hugmyndin að leita til þeirra var algjörlega fáránleg.