Ríkisstjórn Verkamannaflokksins í Bretlandi tilkynnir að settur verði 50 prósenta skattur á bónusgreiðslur bankamanna sem eru yfir 25 þúsund pundum. Íhaldsflokkurinn ætlar ekki að mótmæla því.
En skattahækkanir lenda líka á millitekjufólki – auk þess sem fyrirhugaðar eru launalækkanir hjá opinberum starfsmönnum.