fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
Eyjan

Stórfellt gjaldeyrisbrask

Egill Helgason
Miðvikudaginn 9. desember 2009 07:50

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þetta eru ótrúlegar fjárhæðir sem um er að tefla í gjaldeyrissvikum sem verið er að rannsaka. 57,5 milljarðar króna og á sennilega eftir að hækka umtalsvert.

Maður fer að verða úrkula vonar  um að íslenska krónan nái að hækka. Og reyndar skilst manni að Flanagan, útsendari Alþjóða gjaldeyrissjóðsins, hafi sagt á fundi að þess væri ekki sérstaklega að vænta næsta áratuginn.

Við þurfum að vita hverjir það eru sem standa í þessu gjaldeyrisbraski og hvernig. Þetta er dýrkeypt fyrir íslenskan almenning.

Í annarri frétt í Fréttablaðinu kemur í ljós að verð krónunnar á erlendum markaði hefur aftur farið lækkandi. Um tíma var stefnt að því að láta gengi krónunnar hér og á svokölluðum aflandsmarkaði mætast, en það hefur greinilega mistekist. Í fréttinni var evran verðlögð á 261 krónur erlendis (hér er hún sirka 183) – sem þýðir að hún er nánast verðlaus.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Verður Sjálfstæðisflokkurinn utan valda í nær öllum helstu sveitarfélögunum?

Orðið á götunni: Verður Sjálfstæðisflokkurinn utan valda í nær öllum helstu sveitarfélögunum?
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Björn Jón skrifar: Réttindi og skyldur

Björn Jón skrifar: Réttindi og skyldur
Eyjan
Fyrir 1 viku

Sjálfstæðisflokkurinn: Innistæðulausir frasar – ætti heldur að hlusta en tala

Sjálfstæðisflokkurinn: Innistæðulausir frasar – ætti heldur að hlusta en tala
Eyjan
Fyrir 1 viku

Þorsteinn Pálsson: Hvers vegna voru tillögur um afturköllun umsóknar svæfðar í tíð Sigmundar Davíðs og Guðlaugs Þórs?

Þorsteinn Pálsson: Hvers vegna voru tillögur um afturköllun umsóknar svæfðar í tíð Sigmundar Davíðs og Guðlaugs Þórs?
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Málþæfður minnihluti þarf að átta sig

Málþæfður minnihluti þarf að átta sig
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Svarthöfði skrifar: Öldungurinn sem sá ekki vandann

Svarthöfði skrifar: Öldungurinn sem sá ekki vandann