fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
Eyjan

Dagatal Eimskipafélagsins

Egill Helgason
Miðvikudaginn 9. desember 2009 15:08

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

dagatal

Dagatal Eimskips þótti einhver mesti kostagripur á íslenskum heimilum áratugum saman. Og svo var það enn þegar ég var að alast upp. Dagatalið var skreytt glæsilegum litprentuðum myndum af íslenskri náttúru – ég man eftir að hafa barnungur horft hugfanginn á þessar myndir á heimili afa míns og ömmu þangað sem það barst fyrir hver áramót.

Þetta var meðan Eimskipafélagið var enn „óskabarn þjóðarinnar“.

Síðar komu Hörður Sigurgestsson og félagar og keyptu upp hlutabréf í Eimskipafélaginu sem voru til út um allt land. Þeir létu eins og þeir væru að gera landsmönnum greiða með því að losa þá við þetta pappírsrusl – keyptu fyrir slikk – og eignuðust þannig stærri hlut í félaginu.

Þetta voru mjög fínir menn.

Síðar kom Björgólfur Guðmundsson og setti allt á hausinn.

En dagatalið kemur ennþá út. Það er hægt að nálgast það á skrifstofum Eimskips – sem nú er reyndar komið með aðra kennitölu – ókeypis.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Verður Sjálfstæðisflokkurinn utan valda í nær öllum helstu sveitarfélögunum?

Orðið á götunni: Verður Sjálfstæðisflokkurinn utan valda í nær öllum helstu sveitarfélögunum?
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Björn Jón skrifar: Réttindi og skyldur

Björn Jón skrifar: Réttindi og skyldur
Eyjan
Fyrir 1 viku

Sjálfstæðisflokkurinn: Innistæðulausir frasar – ætti heldur að hlusta en tala

Sjálfstæðisflokkurinn: Innistæðulausir frasar – ætti heldur að hlusta en tala
Eyjan
Fyrir 1 viku

Þorsteinn Pálsson: Hvers vegna voru tillögur um afturköllun umsóknar svæfðar í tíð Sigmundar Davíðs og Guðlaugs Þórs?

Þorsteinn Pálsson: Hvers vegna voru tillögur um afturköllun umsóknar svæfðar í tíð Sigmundar Davíðs og Guðlaugs Þórs?
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Málþæfður minnihluti þarf að átta sig

Málþæfður minnihluti þarf að átta sig
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Svarthöfði skrifar: Öldungurinn sem sá ekki vandann

Svarthöfði skrifar: Öldungurinn sem sá ekki vandann