fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
Eyjan

Icesave, hrunið og rýtingsstungumýtan

Egill Helgason
Þriðjudaginn 1. desember 2009 16:28

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ég skrifaði fyrr á þessu ári að Icesave væri rýtingssstungugoðsögn íslenskra stjórnmála. Rýtingsstungugoðsögnin var notuð í Þýskalandi eftir fyrra stríðið: hugmyndin var sú að tapið í stríðinu væri ekki hernaðarstefnu Þjóðverja að kenna heldur hugdeigum krötum, kommum og gyðingum.

Svipuð hugmynd hefur verið að gerjast hér á Íslandi síðustu mánuði.  Og nú er svo komið að ráðherra í ríkisstjórninni sem leiddi þjóðina inn í hrunið skrifar að Icesave-samningarnir séu alvarlegri en hrunið sjálft.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Óttar Guðmundsson skrifar: Upp með Njálu

Óttar Guðmundsson skrifar: Upp með Njálu
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Prís: Lokuðu á okkur í fyrra en vilja núna vera með

Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Prís: Lokuðu á okkur í fyrra en vilja núna vera með
Eyjan
Fyrir 1 viku

Sjálfstæðisflokkurinn: Innistæðulausir frasar – ætti heldur að hlusta en tala

Sjálfstæðisflokkurinn: Innistæðulausir frasar – ætti heldur að hlusta en tala
Eyjan
Fyrir 1 viku

Þorsteinn Pálsson: Hvers vegna voru tillögur um afturköllun umsóknar svæfðar í tíð Sigmundar Davíðs og Guðlaugs Þórs?

Þorsteinn Pálsson: Hvers vegna voru tillögur um afturköllun umsóknar svæfðar í tíð Sigmundar Davíðs og Guðlaugs Þórs?