fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
Eyjan

Upplausn á Alþingi

Egill Helgason
Mánudaginn 30. nóvember 2009 10:03

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það virðist vera hreint upplausnarástand á Alþingi.

Þingmenn standa og flytja sömu ræðurnar aftur og aftur – af einhverri ástæðu er ekki enn farið að nota orðið málþóf yfir þetta.

Eða málfundaræfingar?

Ríkisstjórnin og stjórnarliðar láta helst ekki sjá sig í þingsalnum.

Stór mál sem þarf að fjalla um komast ekki á dagskrá vegna þessa.

Hvenær linnir þessu? Og álíta menn að þetta auki á virðingu þingsins – sem er afspyrnu lítil fyrir?

Stærsta málið á þingi eftir áramótin verður væntanlega skýrsla rannsóknarnefndar Alþingis.

Hvernig halda menn að þjóðþing þar sem ástandið er svona fari að því að takast á við slíkt stórmál?

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Óttar Guðmundsson skrifar: Upp með Njálu

Óttar Guðmundsson skrifar: Upp með Njálu
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Prís: Lokuðu á okkur í fyrra en vilja núna vera með

Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Prís: Lokuðu á okkur í fyrra en vilja núna vera með
Eyjan
Fyrir 1 viku

Sjálfstæðisflokkurinn: Innistæðulausir frasar – ætti heldur að hlusta en tala

Sjálfstæðisflokkurinn: Innistæðulausir frasar – ætti heldur að hlusta en tala
Eyjan
Fyrir 1 viku

Þorsteinn Pálsson: Hvers vegna voru tillögur um afturköllun umsóknar svæfðar í tíð Sigmundar Davíðs og Guðlaugs Þórs?

Þorsteinn Pálsson: Hvers vegna voru tillögur um afturköllun umsóknar svæfðar í tíð Sigmundar Davíðs og Guðlaugs Þórs?