fbpx
Miðvikudagur 03.september 2025
Eyjan

Viðskiptasjónarmið eru ekki nóg

Egill Helgason
Þriðjudaginn 3. nóvember 2009 21:05

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er rétt að minna á það vegna mikillar umræðu að Hagar eru eignarhaldsfélag.

Undir Högum eru margar búðir og verslunarkeðjur, eins og sjá má á heimasíðu Haga.

Á heimasíðu Haga stendur beinlínis að þetta séu ólík fyrirtæki sem hafi „ólík rekstrarform og ólíka menningu“.

Það er ekkert endilega gefið að þetta sé selt í einu lagi, heldur má vel hugsa sér að selja það í minni einingum.

Eða varla er það lögmál að Bónus, Hagkaup og 10/11 hangi saman; Bónus með tiltölulega lágt verð en fremur lélega vöru í mörgum tilvikum, Hagkaup með betri varning en rádýran og 10/11 með óskaplegt okur.

Það er heldur ekki nóg að tala um, eins og bankamenn gera, að viðskiptasjónarmið eigi að ráða.

Eftir hrunið, þegar fjármálakerfi heillar þjóðar féll um koll, eru viðskiptasjónarmið ekki nóg.

Það þarf líka siðferði, réttlæti, heiðarleika og traust.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 3 dögum

Óttar Guðmundsson skrifar: Velkominn herra skattstjóri!

Óttar Guðmundsson skrifar: Velkominn herra skattstjóri!
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Hildur hætt sem þingflokksformaður

Hildur hætt sem þingflokksformaður
EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Þorsteinn Pálsson skrifar: Sleggjudómar

Þorsteinn Pálsson skrifar: Sleggjudómar
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Arnar Þór afhjúpar af hverju svo margir hægri menn studdu Katrínu – „Þetta var bara svona vá fyrir mér“

Arnar Þór afhjúpar af hverju svo margir hægri menn studdu Katrínu – „Þetta var bara svona vá fyrir mér“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Segja sleggjuna hafa verið of þunga fyrir Kristrúnu

Segja sleggjuna hafa verið of þunga fyrir Kristrúnu
Eyjan
Fyrir 1 viku

Hraðinn og nálægðin við viðskiptavininn er það sem heillar við smásöluna

Hraðinn og nálægðin við viðskiptavininn er það sem heillar við smásöluna
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Óttar Guðmundsson skrifar: Upp með Njálu

Óttar Guðmundsson skrifar: Upp með Njálu
Eyjan
Fyrir 1 viku

Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Prís: Lokuðu á okkur í fyrra en vilja núna vera með

Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Prís: Lokuðu á okkur í fyrra en vilja núna vera með