Hélt einhver að Baugsmálið væri búið?
Ef svo er þá vaða hinir sömu í villu og svíma.
Í Morgunblaðinu í dag eru skuldaafskriftum Haga helgaðar fjórar fréttasíður, forsíðufrétt og leiðari.
Í Fréttablaðinu er minnst á þetta í lítilli frétt á síðu tvö. En forsíðufréttin fjallar um skuldir Actavis, félags í eigu Björgólfs.