fbpx
Fimmtudagur 28.ágúst 2025
Eyjan

Fyrning og verðmat aflaheimilda

Egill Helgason
Laugardaginn 28. nóvember 2009 09:54

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kristinn Pétursson, fyrrverandi alþingismaður og útgerðarmaður, skrifar um verðmat aflaheimilda í framaldi af frétt í Mogga þess efnis að fyrning sé háskaleg fyrir íslensku bankana. Greinin er í heild sinni hér:

— — —

„Mat á verðgildi aflaheimilda hlýtur að taka faglegt mið af hagnaði í rekstri útgerða á X löngu tímabili,- t.d. 20 árum.

Almennt verðmat aflaheimilda getur ekki miðast við hugsanlegt skammtímabrask með aflaheimildir eftir „gömlu aðferðinni“ þegar uppspennt leiguokur á þorskaflaheimildum með alls kyns  „skorttökutrikkum“ –  og „löglegu samráði“…..tröllreið húsum… enda er sú verðlagningaraðferð bara úrelt upplogið trikk.

Ég hélt að „2007 tímabilið“ hefði verið skilið eftir  í dánarbúum „gömlu bankanna“… þar sem  þessi aðferðarfræði virðist hafa átt einhver þátt í hruni gömlu bankanna?

Varla á að fara að blása lífi aftur í gamla Kvóta-Móra?“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Björn Jón skrifar: Réttindi og skyldur

Björn Jón skrifar: Réttindi og skyldur
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Sigmundur Ernir skrifar: Valdaflokkarnir gáfu landsbyggðinni langt nef

Sigmundur Ernir skrifar: Valdaflokkarnir gáfu landsbyggðinni langt nef