fbpx
Fimmtudagur 28.ágúst 2025
Eyjan

Tveir Belgar: Rompuy og prófessor Alsoddi

Egill Helgason
Föstudaginn 27. nóvember 2009 22:14

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Herman van Rompuy, hinn nýi forseti Evrópusambandsins,  minnti mig strax á annan þekktan Belga, hinn virta skjaldarmerkjafræðing prófessor Halambique. Kannski er þetta vitleysa en ég sé líkindi með þeim löndunum, þótt Rompuy, hinn mikli áhugamaður um japanskar hækur, sé skegglaus.

20091119184440902876_8

Halambique er persóna í Tinnabókinni Veldissproti Ottókars konungs en heitir í íslenskri þýðingu prófessor Alsoddi.

profh

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Björn Jón skrifar: Réttindi og skyldur

Björn Jón skrifar: Réttindi og skyldur
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Sigmundur Ernir skrifar: Valdaflokkarnir gáfu landsbyggðinni langt nef

Sigmundur Ernir skrifar: Valdaflokkarnir gáfu landsbyggðinni langt nef