Mr. Debt er hann kallaður þessi – og sækir mál fyrir skuldara í Bandaríkjunum. Það er athyglisvert að heyra hvað hann segir, dálítið hressandi reyndar í þjóðfélagi sem byggir æ meira að að fólk skuldsetji sig, og þar sem lánveitendur hafa öll réttindi sín megin:
[youtube=http://www.youtube.com/watch?v=4-UEtdfmp_I]