Ég ætla að bjóða upp á skemmtilegt efni í Silfri Egils á sunnudaginn.
Styrmir Gunnarsson og Jón Baldvin Hannibalsson, gömlu vinirnir en þó ekki samherjar, ætla að ræða um bók Styrmis, Umsátrið.
Svo ætla ég að fjalla um þann merka vef WikiLeaks og væntanlega um fjölmiðla og eigendavald en það á eftir að skýrast nánar.