Í þessari grein á sænska viðskiptavefnum E24 segir að Göran Person, fyrrverandi forsætisráðherra Svíþjóðar, sé kominn í félagsskap vafasamra bisnessmanna.
Einn þeirra er Björgólfur Thor Björgólfsson, maður sem var eigandi tveggja banka sem fóru á hausinn og átti þátt í að Ísland fer mjög illa út úr kreppunni, segir í greininni.