fbpx
Fimmtudagur 28.ágúst 2025
Eyjan

Persson í vafasömum félagsskap

Egill Helgason
Fimmtudaginn 26. nóvember 2009 08:07

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í þessari grein á sænska viðskiptavefnum E24 segir að Göran Person, fyrrverandi forsætisráðherra Svíþjóðar, sé kominn í félagsskap vafasamra bisnessmanna.

Einn þeirra er Björgólfur Thor Björgólfsson, maður sem var eigandi tveggja banka sem fóru á hausinn og átti þátt í að Ísland fer mjög illa út úr kreppunni, segir í greininni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Björn Jón skrifar: Réttindi og skyldur

Björn Jón skrifar: Réttindi og skyldur
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Sigmundur Ernir skrifar: Valdaflokkarnir gáfu landsbyggðinni langt nef

Sigmundur Ernir skrifar: Valdaflokkarnir gáfu landsbyggðinni langt nef