Gunnar Andersen, forstjóri Fjármálaeftirlitsins, segir að alvarleg lögbrot hafi átt sér stað í viðskiptalífinu íslenska, markaðsmisnotkun, umboðssvik og hugsanlega alvarlegri brot sem falli undir almenn hegningarlög.
Gunnar talar einnig um að góðærið íslenska hafi verið tekið að láni – hagvöxturinn var upp á krít.