Lesandi sendi þessa úrklippu í gær í framhaldi af pistli um gamla spillingu – með þeim orðum að forvitnilegt gæti verið að fletta gömlum dagblöðum. Smellið á myndina ef þið viljið skoða hana betur – þetta fjallar um starfsmann bankans sem hlaut dóm fyrir fjárdrátt og meintan vitorðsmann hans sem slapp með skrekkinn.