fbpx
Fimmtudagur 28.ágúst 2025
Eyjan

Sarkó vill flytja Camus í hið allra heilagasta

Egill Helgason
Mánudaginn 23. nóvember 2009 00:42

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Albert+Camus

Ef maður les verk Camus hlýtur maður að álykta að honum væri slétt sama hvar hann hvílir eftir andlátið.

Eða réttar sagt – hvar aska hans er geymd.

Sarkozy forseti vill hins vegar flytja jarðneskar leifar hans í stórhýsið Panthéon efst á Sainte-Genevièvehæð í París þar sem eru saman komin látin stórmenni Frakklands.

Victor Hugo, Voltaire, Rousseau, Marie Curie, Zola, Pasteur, Malraux og Dumas  – hinir tveir síðarnefndu voru fluttir þangað fyrir tilstuðlan Chiracs forseta.

Camus lést í bílslysi árið 1960, hafði áður fengið Nóbelsverðlaunin yngstur manna (fyrir utan Kipling), aðeins 44 ára. Hann var andkommúnisti, fæddur í Alsír og telst vera það sem kallast pied-noir eða svartfætlingur; það eru Frakkar sem bjuggu í Alsír en flúðu þaðan eftir styrjöldina í lok sjötta áratugarins.

Æðruleysi er mikill þáttur í heimspeki hans – og einhvern veginn rímar það ekki sérlega vel við ímynd hans sem höfundar að gera mikið veður úr því hvar  leifar hans eru geymdar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 4 dögum

Hraðinn og nálægðin við viðskiptavininn er það sem heillar við smásöluna

Hraðinn og nálægðin við viðskiptavininn er það sem heillar við smásöluna
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Prís: Okkar loforð er að bæta hag heimilanna með því að lækka matvöruverð

Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Prís: Okkar loforð er að bæta hag heimilanna með því að lækka matvöruverð
EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Sigmundur Ernir skrifar: Enn þá bíður fortíðin fjölda ungmenna

Sigmundur Ernir skrifar: Enn þá bíður fortíðin fjölda ungmenna
Eyjan
Fyrir 1 viku

Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Prís: Ætlum að opna fleiri verslanir

Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Prís: Ætlum að opna fleiri verslanir
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Svarthöfði skrifar: Eftirlit í þágu milliliða – hver fylgist með eftirlitsmönnunum?

Svarthöfði skrifar: Eftirlit í þágu milliliða – hver fylgist með eftirlitsmönnunum?
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Verður Sjálfstæðisflokkurinn utan valda í nær öllum helstu sveitarfélögunum?

Orðið á götunni: Verður Sjálfstæðisflokkurinn utan valda í nær öllum helstu sveitarfélögunum?
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Björn Jón skrifar: Réttindi og skyldur

Björn Jón skrifar: Réttindi og skyldur
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Nína Richter skrifar: Miðaldra konur í hörtóga á Balí

Nína Richter skrifar: Miðaldra konur í hörtóga á Balí
EyjanFastir pennar
Fyrir 2 vikum

Davíð Þór Björgvinsson skrifar: Stjórnarskráin og ESB

Davíð Þór Björgvinsson skrifar: Stjórnarskráin og ESB