Eitt af því sem verður rætt í Silfrinu í dag er hvernig pólitíkin gegnsýrir allt á Íslandi.
Flokkapólitíkin.
Hún er nánast eins og mælikvarði á allt á Íslandi. Allir eru dregnir í pólitíska dilka.
Þetta er meiriháttar dragbítur á íslenskt samfélag.