Ég sagði um daginn að íbúatala Íslands væri álíka há og í Stoke og Bergen.
Það er ekki alveg nákvæmt. Það er ívið fámennara í Stoke og Bergen.
En við erum álíka mörg og íbúarnir í Cluj í Rúmeníu, Cardiff í Wales, Christchurch á Nýja Sjálandi, Murmansk í Rússlandi og Varna í Búlgaríu.
Myndin er frá Murmansk.