fbpx
Föstudagur 29.ágúst 2025
Eyjan

Að snúa bökum saman

Egill Helgason
Fimmtudaginn 19. nóvember 2009 12:19

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Varaformenn fjögurra stjórnmálaflokka – fjórflokksins – rita bréf og segja að Íslendingar eigi að snúa bökum saman og horfa fram veginn.

Það er sjálfsagt að horfa til framtíðar. Og margir eru að því. Svo eru aðrir sem vilja vera með í uppbyggingunni en komast ekki að, ég veit til dæmis um merkilega erlenda frumkvöðla sem lögðu mikið á sig til að pæla í framtíð Íslands en fengu dræmar undirtektir hjá stjórnvöldum.

En í þinginu rífast menn eins og hundar um hvert einasta mál. Stjórnmálamennirnir ganga svo sannarlega ekki á undan með góðu fordæmi. Þeir snúa ekki bökum saman, þótt þeir ætlist nú til að aðrir geri það.

Við bíðum nú eftir skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis. Þegar hún kemur fram snýst umræðan um sekt og sakleysi – öðruvísi getur það ekki verið.

Og þar beinast sjónir ekki síst að hlut hrunflokkanna, Sjálfstæðisflokks, Framsóknarflokks og Samfylkingar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Svarthöfði skrifar: Rétt mál, herre gud!

Svarthöfði skrifar: Rétt mál, herre gud!
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Prís: Okkar loforð er að bæta hag heimilanna með því að lækka matvöruverð

Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Prís: Okkar loforð er að bæta hag heimilanna með því að lækka matvöruverð
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Nína Richter skrifar: Strætófólkið og spandex-rassarnir

Nína Richter skrifar: Strætófólkið og spandex-rassarnir
Eyjan
Fyrir 1 viku

Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Prís: Ætlum að opna fleiri verslanir

Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Prís: Ætlum að opna fleiri verslanir
Eyjan
Fyrir 1 viku

Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Prís: Rangt gefið þegar heildsöluverð til hinna minni er hærra en smásöluverðið hjá þeim stóru

Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Prís: Rangt gefið þegar heildsöluverð til hinna minni er hærra en smásöluverðið hjá þeim stóru
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Verður Sjálfstæðisflokkurinn utan valda í nær öllum helstu sveitarfélögunum?

Orðið á götunni: Verður Sjálfstæðisflokkurinn utan valda í nær öllum helstu sveitarfélögunum?
Eyjan
Fyrir 1 viku

Segir að ESB-aðild sé engin ógn við sjávarútveginn

Segir að ESB-aðild sé engin ógn við sjávarútveginn
EyjanFastir pennar
Fyrir 2 vikum

Nína Richter skrifar: Miðaldra konur í hörtóga á Balí

Nína Richter skrifar: Miðaldra konur í hörtóga á Balí