Sjálfstæðismenn leggja fram frumvarp um skattlagningu séreignasparnaðar – sem þeir segja að geri aðrar skattahækkanir ríkisstjórnarinnar óþarfar.
Það er full ástæða til að óttast að skattahækkanirnar virki mjög letjandi og að þær muni beinlínis tefja fyrir endurreisn hagkerfisins.
Ríkisstjórnin þarf að svara því vel og vandlega hvers vegna hún getur ekki sameinast Sjálfstæðisflokknum um þessa leið.