fbpx
Mánudagur 01.september 2025
Eyjan

Kommissarinn

Egill Helgason
Miðvikudaginn 18. nóvember 2009 12:24

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ef ég ætti að lýsa Baldri Guðlaugssyni þá kemur orðið kommissar fyrst upp í hugann. Það er orð sem var notað um erindreka ákveðinna stjórnmálaflokka í austurvegi sem sáu um alls kyns utanumhald.

Svona handlangarar eru til í öllum stjórnmálaflokkum. Þeir bjóða sig ekki fram sjálfir, heldur gegna alls kyns störfum á vegum flokka, setjast í nefndir og ráð, fá vegtyllur og geta orðið mjög valdamiklir. Hagnast gjarnan vel á þessu. En hvar sem þeir fara eru flokkshagsmunirnir þeim efst í huga.

Sumir kommissarar starfa alla tíð bak við tjöldin og fáir kannast við þá, aðrir verða býsna þekktir. Kommarnir höfðu í gamla daga sinn Inga R. Helgason,  Framsókn átti Kristin Finnbogason kraftaverkamann og síðar Jón Sveinsson – í Sjálfstæðisflokknum var Hreinn Loftsson um tíma í svona hlutverki, áður en hann féll í ónáð.

Baldur hefur eytt mestallri starfsævi sinni í störf í kringum Sjálfstæðisflokkinn. Hann var svo tekinn úr kommisarshlutverkinu og dubbaður upp í að verða ráðuneytisstjóri í fjármálaráðuneytinu. Það var á tíma Geirs Haarde. Þetta var þrælpólitísk ráðning. Baldur hafði ekki starfað áður í embættismannakerfinu og ekki hafði hann heldur hagfræðimenntun eins og maður skyldi ætla að væri æskilegt í þessu djobbi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 3 dögum

Nína Richter skrifar: Frelsi til að vera tussa

Nína Richter skrifar: Frelsi til að vera tussa
EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Svarthöfði skrifar: Sjálfstæðisflokkurinn á aðeins einn kost í stöðunni

Svarthöfði skrifar: Sjálfstæðisflokkurinn á aðeins einn kost í stöðunni
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Hótel Saga: Hver ber ábyrgð á óráðsíunni?

Hótel Saga: Hver ber ábyrgð á óráðsíunni?
Eyjan
Fyrir 1 viku

Hótel Saga: Pólitísk hrossakaup – rándýrt menningarslys á Melunum

Hótel Saga: Pólitísk hrossakaup – rándýrt menningarslys á Melunum
Eyjan
Fyrir 1 viku

Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Prís: Okkar loforð er að bæta hag heimilanna með því að lækka matvöruverð

Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Prís: Okkar loforð er að bæta hag heimilanna með því að lækka matvöruverð
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Sigmundur Ernir skrifar: Enn þá bíður fortíðin fjölda ungmenna

Sigmundur Ernir skrifar: Enn þá bíður fortíðin fjölda ungmenna
Eyjan
Fyrir 1 viku

Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Prís: Ætlum að opna fleiri verslanir

Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Prís: Ætlum að opna fleiri verslanir
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Svarthöfði skrifar: Eftirlit í þágu milliliða – hver fylgist með eftirlitsmönnunum?

Svarthöfði skrifar: Eftirlit í þágu milliliða – hver fylgist með eftirlitsmönnunum?