fbpx
Föstudagur 29.ágúst 2025
Eyjan

Góð og sanngjörn tillaga

Egill Helgason
Miðvikudaginn 18. nóvember 2009 19:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bloggarinn Björn S. Lárusson er með frábæra tillögu.

Endilega að borga bankamönnum bónusana sem þeir krefjast.

Björn skrifar:

„Mér finnst bara sjálfsagt að verða við þessu. Þessir menn keyptu ónýt skuldabréf og hlutabréf í vonlausum fyrirtækjum og sóuðu peningarmarkassjóðum í vitleysu. Sumir hverjir fengu lán til að kaupa hlutabréf og þurfa ekki að greiða þau aftur.

Ég legg til að þeir fái greitt í hlutabréfum í FL group, Stoðum, gömlu bönkunum, Baugi og fleiri fyrirtækjum sem þeir mátu góð og gild. Einnig geta þeir fengið skuldabréf sem þeir sjálfir mátu gulls ígildi sem greiðslu. Það eru skuldabréf á áðurnefnd fyrirtæki. Þeir geta líka fengið kúlulán sem þeir veittu hver öðrum og geta þá varið því sem eftir er til að reyna að innheimta þessi kúlulán. Þetta eru bara kaup kaups. Mér finnst tillagan bæði góð og sanngjörn. Hvað finnst ykkur? Eru skilanefndirnar ekki tilbúnar til að leysa málið á þennan hátt?“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Svarthöfði skrifar: Rétt mál, herre gud!

Svarthöfði skrifar: Rétt mál, herre gud!
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Prís: Okkar loforð er að bæta hag heimilanna með því að lækka matvöruverð

Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Prís: Okkar loforð er að bæta hag heimilanna með því að lækka matvöruverð
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Nína Richter skrifar: Strætófólkið og spandex-rassarnir

Nína Richter skrifar: Strætófólkið og spandex-rassarnir
Eyjan
Fyrir 1 viku

Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Prís: Ætlum að opna fleiri verslanir

Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Prís: Ætlum að opna fleiri verslanir
Eyjan
Fyrir 1 viku

Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Prís: Rangt gefið þegar heildsöluverð til hinna minni er hærra en smásöluverðið hjá þeim stóru

Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Prís: Rangt gefið þegar heildsöluverð til hinna minni er hærra en smásöluverðið hjá þeim stóru
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Verður Sjálfstæðisflokkurinn utan valda í nær öllum helstu sveitarfélögunum?

Orðið á götunni: Verður Sjálfstæðisflokkurinn utan valda í nær öllum helstu sveitarfélögunum?
Eyjan
Fyrir 1 viku

Segir að ESB-aðild sé engin ógn við sjávarútveginn

Segir að ESB-aðild sé engin ógn við sjávarútveginn
EyjanFastir pennar
Fyrir 2 vikum

Nína Richter skrifar: Miðaldra konur í hörtóga á Balí

Nína Richter skrifar: Miðaldra konur í hörtóga á Balí