fbpx
Mánudagur 01.september 2025
Eyjan

DeCode og tækifærin

Egill Helgason
Miðvikudaginn 18. nóvember 2009 14:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Læknir sendi þessar línur:

— — —

„Nú hefur það loksins gerst sem maður hefur hálfpartinn verið að bíða eftir. Hið gríðarlega skuldsetta fyrirtæki DeCode orðið gjaldþrota. Í þessu tel ég að sé tækifæri fyrir Íslendinga að koma böndum yfir þetta fyrirtæki. Þetta er mjög mikilvægt ekki síst þar sem fyrirtækið gerir út á gagnagrunn byggðan á erfðaupplýsingum okkar.

Tel ég að skoða eigi möguleikann á því að Háskólinn, Ríkið og etv aðrir aðilar komi sér saman um að kaupa fyrirtækið. Þetta er mjög merkilegt fyrirtæki og Kári mikill frumkvöðull og ljóst er að fyrirtæki eins og þetta getur gert mjög merkilega hluti ef ekki er stanslaus krafa um hagnað/gróða. Fyrirtækið hefur skilað merkum vísindaniðurstöðum í virtustu tímarit læknisfræðinnar og tel ég að möguleikar sé miklir framundan. Mér líst illa á að risk-kapítalistar eignist félagið þar sem góð vísindi og kapitalismi fara ekki saman. Fyrirtæki sem starfar á non-profit grundvelli gæti verulega lífgað við hátæknisjúkrahúsið og háskólanna. Hins vegar má kljúfa út út fyrirtækinu anga sem annast markaðssetningu á afurðum sem kunna falla til og ljóst að möguleikar á alls kyns sprota fyrirtækjum þeirra sem búa til verðmætar afurðir eru fyrir hendi.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 3 dögum

Nína Richter skrifar: Frelsi til að vera tussa

Nína Richter skrifar: Frelsi til að vera tussa
EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Svarthöfði skrifar: Sjálfstæðisflokkurinn á aðeins einn kost í stöðunni

Svarthöfði skrifar: Sjálfstæðisflokkurinn á aðeins einn kost í stöðunni
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Hótel Saga: Hver ber ábyrgð á óráðsíunni?

Hótel Saga: Hver ber ábyrgð á óráðsíunni?
Eyjan
Fyrir 1 viku

Hótel Saga: Pólitísk hrossakaup – rándýrt menningarslys á Melunum

Hótel Saga: Pólitísk hrossakaup – rándýrt menningarslys á Melunum
Eyjan
Fyrir 1 viku

Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Prís: Okkar loforð er að bæta hag heimilanna með því að lækka matvöruverð

Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Prís: Okkar loforð er að bæta hag heimilanna með því að lækka matvöruverð
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Sigmundur Ernir skrifar: Enn þá bíður fortíðin fjölda ungmenna

Sigmundur Ernir skrifar: Enn þá bíður fortíðin fjölda ungmenna
Eyjan
Fyrir 1 viku

Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Prís: Ætlum að opna fleiri verslanir

Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Prís: Ætlum að opna fleiri verslanir
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Svarthöfði skrifar: Eftirlit í þágu milliliða – hver fylgist með eftirlitsmönnunum?

Svarthöfði skrifar: Eftirlit í þágu milliliða – hver fylgist með eftirlitsmönnunum?