fbpx
Mánudagur 01.september 2025
Eyjan

Ýtrustu kröfur

Egill Helgason
Þriðjudaginn 17. nóvember 2009 16:43

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Yngvi Örn Kristinsson hagfræðingur starfar hjá félagsmálaráðuneytinu sem ráðgjafi ráðherra. Hann er lykimaður í að móta tillögur um skuldaaðlögun.

Þessar tillögur eru vægast sagt umdeildar. Sumir segja að þær geri ekki annað gagn en að lengja í hengingarólum skuldara. Að við lifum í samfélagi þar sem hagsmuna fjármagnseigenda er gætt en skuldarar megi almennt éta það sem úti frýs.

Aðrar tillögur sem heyrast úr félagsmálaráðuneytinu felast í því að lækka atvinnuleysisbætur hjá ungu fólki. Það er sérlega uppörvandi.

Á sama tíma er gerir Yngvi Örn kröfu í bú Landsbankans ásamt hópi yfirmanna úr bankannum.. Hann var forstöðumaður hagfræðideildar bankans og áður yfirmaður verðbréfasviðs.

Hann krefst þess að fá 229 milljónir króna.

Væntanlega fyrir vel unnin störf?

Þess má geta að þetta eru meira en ævitekjur margra sem hagfræðingurinn er að fjalla um í starfi sínu hjá félagsmálaráðuneytinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 3 dögum

Nína Richter skrifar: Frelsi til að vera tussa

Nína Richter skrifar: Frelsi til að vera tussa
EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Svarthöfði skrifar: Sjálfstæðisflokkurinn á aðeins einn kost í stöðunni

Svarthöfði skrifar: Sjálfstæðisflokkurinn á aðeins einn kost í stöðunni
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Hótel Saga: Hver ber ábyrgð á óráðsíunni?

Hótel Saga: Hver ber ábyrgð á óráðsíunni?
Eyjan
Fyrir 1 viku

Hótel Saga: Pólitísk hrossakaup – rándýrt menningarslys á Melunum

Hótel Saga: Pólitísk hrossakaup – rándýrt menningarslys á Melunum
Eyjan
Fyrir 1 viku

Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Prís: Okkar loforð er að bæta hag heimilanna með því að lækka matvöruverð

Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Prís: Okkar loforð er að bæta hag heimilanna með því að lækka matvöruverð
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Sigmundur Ernir skrifar: Enn þá bíður fortíðin fjölda ungmenna

Sigmundur Ernir skrifar: Enn þá bíður fortíðin fjölda ungmenna
Eyjan
Fyrir 1 viku

Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Prís: Ætlum að opna fleiri verslanir

Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Prís: Ætlum að opna fleiri verslanir
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Svarthöfði skrifar: Eftirlit í þágu milliliða – hver fylgist með eftirlitsmönnunum?

Svarthöfði skrifar: Eftirlit í þágu milliliða – hver fylgist með eftirlitsmönnunum?