Lesandi sendi þessar línur:
— — —
„Samningurinn er gerður í samræmi við grein 363 í bandarískum gjaldþrotalögum, en samkvæmt greininni er gildistaka samningsins háð ýmsum skilyrðum, þar á meðal samþykki dómstóla og því að fram fari gagnsætt og opinbert uppboðsferli á vegum gjaldþrotadómstólsins þar sem öllum áhugasömum aðilum verði gefinn kostur á að bjóða í eignir og starfsemi ÍE, í samkeppni við það bindandi tilboð sem nú liggur fyrir.“
Sjá: http://visir.is/article/20091117/VIDSKIPTI06/475012357
Af hverju er Alþingi ekki búið að skylda ríkisbankana í svona ferli, með fyrirtæki sem eru í þroti?