Myndi nokkur annar en Hannes geta komist að þeirri niðurstöðu að útkoma Þjóðfundarins sé ákall um að Davíð Oddsson snúi aftur í pólitík?
Þjóðfurndurinn lagði mesta áherslu á heiðarleika – og kannski ekki furða eftir það sem á undan er gengið í þjóðlífinu – og Hannes er ekki lengi að fatta hvað býr undir.