„Þetta vekur tortryggni og óánægju, að verið sé að hygla einhverjum sem er hugsanlega tengdur einhverjum stjórnmálaflokkum. Þjóðfélagið hefur ekki gott af því.“
Svo hljóða óbreytt orð Höskuldar Þórhallssonar þingmans á mbl.is. Þetta telst vera algjör stefnubreyting hjá Framsóknarflokknum og veit vonandi á gott.