fbpx
Sunnudagur 07.september 2025
Eyjan

Heift og húmorsleysi

Egill Helgason
Fimmtudaginn 29. október 2009 00:38

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þetta skrifaði Dr. Gunni á heimasíðu sína fyrr í vikunni, orð í tíma töluð:

„Var að spá í að skrifa eitthvað um stjórnmálaeitthvað eða peningaeitthvað og nasista og eitthvað svona, en nenni því svo bara ekki. Varð strax svo þreyttur eitthvað. Hugsaði: Æi eru þetta ekki allt ágætis kallar sem vilja bara gera eitthvað skemmtilegt þangað til þeir drepast? En samt. Það er svo mikil heift alltaf í þessu liði. Heift og húmorsleysi. Náhirð og náskershirð og hvað þetta heitir. Eins og lífið sé einhver keppni sem hægt er að vinna. Þetta er allt svo leiðinlegt og andlaust og glatað eitthvað. Maður fer að halda að hrunið hafi ekki verið nógu skelfilegt til að breyta einhverju. Gamla settið sem reifst eins og riðuveikar rollur alla leið inn í hrunið heldur gjamminu áfram upp úr hruninu. Ekkert hefur breyst. Enginn lærði neitt. Enginn lítur í eigin barm. Enginn tekur til í garðinum sínum. Allt er við það sama. Valdarúnk á Rúnklandi.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Allir æfðu í París
Eyjan
Fyrir 1 viku

Ari Kr. Sæmundsen skrifar: 3-30-300 reglan

Ari Kr. Sæmundsen skrifar: 3-30-300 reglan
Eyjan
Fyrir 1 viku

Vinnslustöðin lokar fiskvinnslunni Leo Seafood og segir 50 starfsmönnum upp

Vinnslustöðin lokar fiskvinnslunni Leo Seafood og segir 50 starfsmönnum upp
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Umræðunni um málfrelsi komið upp á rétt plan

Orðið á götunni: Umræðunni um málfrelsi komið upp á rétt plan
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Thomas Möller skrifar: Er Ísland fimm stjörnu land?

Thomas Möller skrifar: Er Ísland fimm stjörnu land?