fbpx
Mánudagur 08.september 2025
Eyjan

Ofurbloggarinn Andri

Egill Helgason
Sunnudaginn 25. október 2009 09:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Andri Geir Arinbjarnarson er einstaklega góður bloggari, hann starfar að mestu leyti í útlöndum, styrkur hans er að maður veit ekki alltaf úr hvaða átt hann kemur, hann er semsagt frjáls eins og fuglinn.

Andri hefur sett inn nokkra mjög áhugaverða pistla síðasta sólarhringinn. Ég bendi til dæmis á þennan um að breskir blaðamenn  pirri Jón Ásgeir og Davíð með því að flytja óritskoðaðar fréttir af Íslandi.

Svo er það þessi um hvernig Bretar og Hollendingar græði á Icesave. Andri segir að það hafi löngu verið ljóst.

Og svo er þessi pistill um erlend viðhorf gagnvart Íslendingum þar sem Andri vitnar í bandarískan bloggara og prófessor í alþjóðastjórnmálum, Daniel Drezner, en hann segir að Ísland hafi búið við lélegustu stjórnmálamenn innan OECD:

„Iceland has a tendency to imagine a British or Dutch conspiracy behind any bad news.“  The problem with this kind of label is that it’s hard to shake, so maybe this is dogpiling on a small country.

Still, reading up on the mess in Reykjavik, it is truly stunning how little Icelanders seem to blame themselves for their current plight (and how much they thought their run of success was completely deserved).  The fault always seems to lie with cabals of hedge funds, rating agencies, foreign central bankers, etc.

Iceland has had its share of bad luck, and until recently had a political class that was by far the most incompetent in the OECD area (and the competition in this arena is admittedly intense).  Still, reading Sigurðardóttir’s op-ed (in the FT), I can see why Henry Kissinger once described Iceland as the most arrogant small country he had ever encountered.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

María Rut Kristinsdóttir skrifar: Manneskjur – ekki hugmyndafræði

María Rut Kristinsdóttir skrifar: Manneskjur – ekki hugmyndafræði
EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Svarthöfði skrifar: Framsókn í útrýmingarhættu – menn verða að gæta orða sinna

Svarthöfði skrifar: Framsókn í útrýmingarhættu – menn verða að gæta orða sinna
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Davíð Þór Björgvinsson skrifar: Rétturinn til fundafriðar

Davíð Þór Björgvinsson skrifar: Rétturinn til fundafriðar
Eyjan
Fyrir 1 viku

Segir að skipun Ólafs boði nýja tíma í vinnubrögðum á Alþingi – „Þarna fannst mér sleginn allt annar tónn“

Segir að skipun Ólafs boði nýja tíma í vinnubrögðum á Alþingi – „Þarna fannst mér sleginn allt annar tónn“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Átök í þingflokki Sjálfstæðismanna – gefa höfuðborgarsvæðið upp á bátinn

Orðið á götunni: Átök í þingflokki Sjálfstæðismanna – gefa höfuðborgarsvæðið upp á bátinn
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Óttar Guðmundsson skrifar: Velkominn herra skattstjóri!

Óttar Guðmundsson skrifar: Velkominn herra skattstjóri!
Eyjan
Fyrir 1 viku

Hildur hætt sem þingflokksformaður

Hildur hætt sem þingflokksformaður
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Þorsteinn Pálsson skrifar: Sleggjudómar

Þorsteinn Pálsson skrifar: Sleggjudómar
Eyjan
Fyrir 1 viku

Arnar Þór afhjúpar af hverju svo margir hægri menn studdu Katrínu – „Þetta var bara svona vá fyrir mér“

Arnar Þór afhjúpar af hverju svo margir hægri menn studdu Katrínu – „Þetta var bara svona vá fyrir mér“