Það virðist vera viðkvæmt mál sums staðar að tala um spillingu á Íslandi.
Þeir sem vilja skilja hana hefðu gott af því að velta fyrir sér eftiröldum hugtökum, svona meðal annars:
Political patronage http://en.wikipedia.org/wiki/Patronage
Nepotism http://en.wikipedia.org/wiki/Nepotism
og
Cronyism http://en.wikipedia.org/wiki/Cronyism
Annars orðar Jónas Kristjánsson þetta ágætlega í nýju bókinni sinni. Hann talar um að gömlu lýsnar (Kolkrabbinn) hafi verið skárri en þær nýju – því þær hafi ekki verið jafn svangar!