fbpx
Mánudagur 08.september 2025
Eyjan

Eftirlitlslausa samfélagið

Egill Helgason
Sunnudaginn 25. október 2009 22:01

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ari Matthíasson bendir á þessa ræðu sem Sigurður Einarsson, stjórnarformaður Kaupþings, flutti á ráðstefnu hjá Fjármálaeftirlitinu árið 2005. Þessi orð sýna það notalega samband sem var milli bankavíkinganna íslensku, embættismannakerfisins og stjórnmálamanna. Það má benda á í þessu sambandi að Sigurður var gerður að formanni nefndar sem átti að leggja til hvernig Ísland yrði að fjármálaparadís. Hér eru brot úr ræðunni:

„…There is a reaction, in Iceland as in many other countries, to the corporate scandals that recently shocked the world, but adding more detailed regulations and penalties will not help against those who are willing to violate the law. Even in the United States of America, politicians have mistakenly introduced new laws that have resulted in less freedom, to the extent that USA is no longer on the top ten list over the most free business countries in the world.

…In my opinion, and that is an opinion I have formed after dealings with
authorities in more than ten countries, the financial and regulatory
authorities in Iceland and in Luxembourg are among the most effective.
That may come as a surprise to some of you, but I can support my opinion
with some arguments. Here in Iceland as in Luxembourg you have up to
now been able to reason with the FSA’s, get guidance and come to
understandings where substance but not formalities have been in the
forefront. In that way you build up trust and confidence which is the core
quality in all business dealings.

…Some people seem to think that the Icelandic FSA is not up to standards
since it has not put any CEO’s or investors behind bars as has happened in
the USA. In my view the right yardstick here is the financial strength and
competitiveness of Icelandic banks and financial companies and the
effective competition in the market. Considering these factors, the
Icelandic FSA has done a great job.

…In general I think the tax authorities in Iceland would be more effective by
reasoning with foreign investors as well as our big companies and – more
in the style of FSA – guiding them to adapt acceptable procedures, rather
than taking them to the courts.
In Sweden Kaupthing bank encountered a negative attitude from The
Small Shareholders Association. A totally unfounded criticism,
underpinned by slander and gossip exported from Iceland,

…In a small country as Iceland it’s also easy to get ones point of view across to the political decisions makers.

… My advice to all concerned with the ongoing success of the financial market in Iceland is this: Be business minded and think well and hard before introducing any new rules and restrictions into the country’s legal framework.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

María Rut Kristinsdóttir skrifar: Manneskjur – ekki hugmyndafræði

María Rut Kristinsdóttir skrifar: Manneskjur – ekki hugmyndafræði
EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Svarthöfði skrifar: Framsókn í útrýmingarhættu – menn verða að gæta orða sinna

Svarthöfði skrifar: Framsókn í útrýmingarhættu – menn verða að gæta orða sinna
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Davíð Þór Björgvinsson skrifar: Rétturinn til fundafriðar

Davíð Þór Björgvinsson skrifar: Rétturinn til fundafriðar
Eyjan
Fyrir 1 viku

Segir að skipun Ólafs boði nýja tíma í vinnubrögðum á Alþingi – „Þarna fannst mér sleginn allt annar tónn“

Segir að skipun Ólafs boði nýja tíma í vinnubrögðum á Alþingi – „Þarna fannst mér sleginn allt annar tónn“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Átök í þingflokki Sjálfstæðismanna – gefa höfuðborgarsvæðið upp á bátinn

Orðið á götunni: Átök í þingflokki Sjálfstæðismanna – gefa höfuðborgarsvæðið upp á bátinn
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Óttar Guðmundsson skrifar: Velkominn herra skattstjóri!

Óttar Guðmundsson skrifar: Velkominn herra skattstjóri!
Eyjan
Fyrir 1 viku

Hildur hætt sem þingflokksformaður

Hildur hætt sem þingflokksformaður
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Þorsteinn Pálsson skrifar: Sleggjudómar

Þorsteinn Pálsson skrifar: Sleggjudómar
Eyjan
Fyrir 1 viku

Arnar Þór afhjúpar af hverju svo margir hægri menn studdu Katrínu – „Þetta var bara svona vá fyrir mér“

Arnar Þór afhjúpar af hverju svo margir hægri menn studdu Katrínu – „Þetta var bara svona vá fyrir mér“